Æfing hjá landsliðinu í handbolta

Brynjar Gauti

Æfing hjá landsliðinu í handbolta

Kaupa Í körfu

Íslenska landsliðið í handknattleik hefur undankeppni EM með leik við Belga í Höllinni í kvöld *Talsvert breytt lið frá ÓL *Fá Aron og Rúnar tækifæri? MYNDATEXTI: Æfing Sturla Ásgeirsson, Vignir Svavarsson, Ásgeir Örn Hallgrímsson og Ragnar Óskarsson verða í eldlínunni gegn Belgum í Laugardalshöll í kvöld.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar