Æfing hjá landsliðinu í handbolta

Brynjar Gauti

Æfing hjá landsliðinu í handbolta

Kaupa Í körfu

"AUÐVITAÐ er ég ánægður með að vera kominn inn í hópinn aftur, en hvort það er einhver sárabót eftir að hafa misst af Ólympíuleikunum veit ég ekki. Ég er aðallega ánægður með að vera orðinn heill," sagði Vignir Svavarsson, línumaður og varnarjaxl, eftir æfingu handknattleikslandsliðsins í gær. MYNDATEXTI: Vignir Svavarsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar