Verslunin Þingholt / Einar Valdimarsson og Jóhanna

Verslunin Þingholt / Einar Valdimarsson og Jóhanna

Kaupa Í körfu

Mér er búið að líka rosalega vel að vera hérna. Við komum sjálf utan af landi og þetta er bara eins og lítið þorp,“ segir Jóhanna Sigurðardóttir sem hefur rekið verslunina Þingholt í Þingholtunum ásamt manni sínum Einari Valdimarssyni undanfarin ellefu ár. Vegna fyrirhugaðrar opnunar Bónuss á nýrri verslun í hverfinu í lok næsta mánaðar hafa hjónin ákveðið að loka hverfisversluninni. MYNDATEXTI Jóhanna og Einar kveðja Þingholt með góðar minningar í farteskinu í lok næsta mánaðar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar