Byggingarvinna í Kópavogi

Byggingarvinna í Kópavogi

Kaupa Í körfu

ALGJÖRT frost er í byggingariðnaði um þessar mundir og hafa stjórnendur byggingarfyrirtækja lýst því yfir að búast megi við „hruni á markaðnum“ á næstunni. Íslenskir aðalverktakar (ÍAV) sögðu 151 starfsmanni upp á mánudag og í gær var öllum starfsmönnum Byggingafélags Gunnars og Gylfa (BYGG), 160 talsins, sagt upp störfum vegna erfiðra rekstrarskilyrða MYNDATEXTI Algjört frost virðist í byggingariðnaði um þessar mundir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar