Ísland - Belgía 40-21

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Ísland - Belgía 40-21

Kaupa Í körfu

ÞETTA gekk bara vel og ég er ánægður með að strákarnir mættu til leiks með 100% einbeitingu og héldu henni meira og minna allan leikinn. Þeir voru ekki með neitt hálfkák og fyrir vikið varð leikurinn skemmtilegri fyrir áhorfendur, hraði og spil og það var það sem við stefndum á að gera og það gekk fullkomlega eftir,“ sagði Guðmundur Guðmundsson, landsliðsþjálfari karla í handknattleik eftir 40:21 sigur á Belgum í fyrsta leik landsliðsins í undankeppni EM 2010 MYNDATEXTI Íslenska landsliðið gaf ekkert eftir í gærkvöldi þó um auðveldan leik hefði verið að ræða.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar