Kvennalandsliðið

Kvennalandsliðið

Kaupa Í körfu

Í KVÖLD er fyrirhugaður leikur Íslands gegn Írum í forkeppni Evrópumóts landsliða í knattspyrnu kvenna á Laugardalsvelli. Með sigri, eða markalausu jafntefli markar liðið þáttaskil í knattspyrnusögu þjóðarinnar, með því að verða fyrsta knattspyrnuliðið til að taka þátt í stórmóti. Hinsvegar gæti veðrið sett strik í reikninginn, en óljóst er hvort Laugardalsvöllurinn verði leikhæfur. Það er þó dómarans að skera úr um, en landsliðsþjálfarinn segir stelpurnar allar klárar í slaginn. MYNDATEXTI Guðjón Snær Traustason, smábarn og lukkudýr, alsæll í fanginu á Katrínu Ómarsdóttur, en Guðjón er sonur Guðrúnar Ingu Sívertsen, gjaldkera KSÍ. Í baksýn má sjá nýmokaðan Laugardalsvöllinn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar