Laugardalsvöllur mokaður

Laugardalsvöllur mokaður

Kaupa Í körfu

VART verður komist hjá því að sjá spaugilegu hliðina á því að í annað skipti í vetur leggja menn hart að sér við að skafa snjó af þjóðarleikvangi Íslendinga, Laugardalsvellinum, en þar á að fara fram í dag seinni umspilsleikur Íslands og Írlands um sæti í Evrópukeppninni í knattspyrnu næsta sumar. Sumir létu sér fátt um finnast og sváfu værum svefni meðan fullorðna fólkið var sveitt að. | Íþróttir

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar