Mæðrastyrksnefnd
Kaupa Í körfu
Enn gengur ágætlega að safna styrkjum til nefndarinnar STARFSFÓLK Mæðrastyrksnefndar var í óðaönn að útdeila mat og aðstoða fólk við að finna sér föt í gær. Mikið var að gera enda leitaði fólk frá 263 mismunandi heimilum eftir aðstoð. Þetta er gríðarleg aukning frá því fyrir nokkrum vikum, en þá leituðu að meðaltali 160-170 heimili aðstoðar í hverri viku, að sögn Ragnhildar G. Guðmundsdóttur, formanns nefndarinnar. MYNDATEXTI: Hjálp Ragnhildur G. Guðmundsdóttir (t.v.) og aðrir sjálfboðaliðar hjá Mæðrastyrksnefnd standa í ströngu við að aðstoða fólk sem ekki á til hnífs og skeiðar. Þær anna enn sem komið er eftirspurn, sem er mikil og vaxandi.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir