Guðný Jónsdóttir húsgagnasmiður

Friðrik Tryggvason

Guðný Jónsdóttir húsgagnasmiður

Kaupa Í körfu

Ég verð að viðurkennar að furulyktin af pabbi heillaði mig alltaf þegar ég var lítil stelpa. Mér fannst æðislegt þegar hann kom heim á kvöldin, angandi af trélykt. Hann er trésmiður og vann meðfram búskapnum á trésmíðaverkstæði í sveitinni. Ég er ekki frá því að þetta hafi haft áhrif á starfsval mitt. Svo hef ég líka alltaf verið frekar sterkbyggð sem kemur sér vel í þessu starfi,“ segir Guðný Jónsdóttir húsgagnasmiður sem á og rekur trésmíðaverkstæðið Vinnustofu Guðnýjar í Kópavogi. MYNDATEXTI Að störfum Handtökin hjá Guðnýju eru fumlaus og Kári ekki langt undan

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar