Lára Magnea Jónsdóttir fm Heimilisiðnaðarfélagsins
Kaupa Í körfu
Heimilisiðnaðarfélag Íslands stendur fyrir margvíslegum námskeiðum í þjóðlegu handverki. Eins hefur félagið staðið fyrir prjónakaffihúsi á Amokka fyrsta fimmtudag í mánuði og hefur það verið einstaklega vinsælt. Nú þegar fólk heldur að sér höndum er upplagt að taka upp prjónana og rifja upp gömul handtök. Hópurinn sprengdi utan af sér „Á síðasta prjónakaffi mættu 100 manns og þar á undan enn fleiri svo hópurinn sprengdi utan af sér kaffihúsið. Prjónakaffið fer þannig fram að fólk kemur með sína handavinnu, hver sem hún er og fær sér kaffi og með því. Hingað til hefur hópurinn nær eingöngu samanstaðið af konum sem rabba saman og hafa það notalegt yfir prjónaskapnum. Einnig hafa verið haldnar kynningar á þessum kvöldum þar sem bæði hópar innan félagins og utanaðkomandi aðilar, eins og hönnuðir, sýna og kynna verk sín,“ segir Lára Magnea Jónsdóttir, formaður Heimilisiðnaðarfélagsins MYNDATEXTI Prjónaskapur er bæði skemmtilegur og afslappandi
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir