Gullfaxi

Skapti Hallgrímsson

Gullfaxi

Kaupa Í körfu

ÞETTA er stórgjöf; stjórnklefi og nef á sjálfum Gullfaxa. Áhugaverðasti hluti þessarar merku flugvélar er að sjálfsögðu stjórnklefinn sem segja má að sé bæði andlit og heili þessarar fyrstu þotu Íslendinga. Þetta er stórmerkilegur safngripur,“ sagði Svanbjörn Sigurðsson, safnstjóri Flugsafns Íslands á Akureyri, þegar hann tók formlega við gjöfinni. MYNDATEXTI Afhjúpaður Viktor Aðalsteinsson og Gunnar Berg Björnsson afhjúpuðu stjórnklefann. Gunnar Berg var um tíma flugmaður hjá Viktori og síðar flugstjóri. Þristurinn glæsilegi, Páll Sveinsson, nýtur sín vel á Flugsafninu eins og sjá má í baksýn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar