Sprengjuhöllin

Valdís Thor

Sprengjuhöllin

Kaupa Í körfu

Sprengjuhöllin kom inn í íslenskt tónlistarlíf með ... ja ... mikilli sprengingu fyrir hartnær tveimur árum. Þessi mikla spútniksveit gefur út hina margfrægu „erfiðu plötu númer 2“ á föstudaginn sem er að sjálfsögðu „mun betri“ en síðasta verk að áliti sveitarmeðlima, sem eru að vanda með munninn kirfilega fyrir neðan nefið MYNDATEXTI Eitthvað glænýtt „Svo kynnist ég strákunum og þá eru þeir alltaf smælandi á tónleikum og alltaf að fíflast. Mér fannst það meiriháttar. Þetta var eitthvað glænýtt, maður hafði ekki átt að venjast þessu,“ segir Snorri Helgason um fyrstu kynni sín af hljómsveitarfélögunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar