Elísabet Gunnarsdóttir þjálfari
Kaupa Í körfu
HAFI einhver efast um uppgang íslenskrar kvennaknattspyrnu undanfarin ár má telja tvennt til sem ætti að öllu eðlilegu að breyta þeirri skoðun hið snarasta. Annars vegar að íslenska kvennalandsliðið er búið að tryggja sér farseðil á Evrópumótið í knattspyrnu næstu sumar og ekki síður að fyrsti íslenski kvenkyns þjálfarinn heldur í víking nú um áramótin þegar Elísabet Gunnarsdóttir tekur við þjálfun sænska liðsins Kristianstad. MYNDATEXTI Þau Elísabet Gunnarsdóttir og Gylfi Sigurðsson eru ásamt Maríu Lind, dóttur sinni, á leið til Svíþjóðar þar sem Elísabet tekur við þjálfun Kristianstad. Hún hefur unnið allt sem hægt er að vinna hjá Val.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir