ÍR - Stjarnan

ÍR - Stjarnan

Kaupa Í körfu

ÞAÐ var ekki ferð til fjár hjá Borgnesingum þegar þeir heimsóttu Garðbæinga í Ásgarð í gærkvöldi. Leikurinn var liður í 5. umferð Iceland Express-deildar karla í körfuknattleik. Lið Skallagríms er án stiga í deildinni og átti ekki möguleika gegn Stjörnunni sem vann sinn annan leik á leiktíðinni, 82:45. MYNDATEXTI Justin Shouse er mikill liðsauki fyrir lið Stjörnunnar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar