Sendiherra Bandaríkjanna undirbýr kosningar

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Sendiherra Bandaríkjanna undirbýr kosningar

Kaupa Í körfu

Sögulegar kosningar í dag ÞEIR tóku sig vel út á Laufásveginum í gær, frambjóðendurnir John McCain og Barack Obama, í félagsskap Carol van Voorst, sendiherra Bandaríkjanna, og Neils Klopfensteins varasendiherra. Glansmyndin risti þó grunnt því þarna voru aðeins pappaspjöld á ferðinni, til skreytingar á kosningavöku sendiráðsins. Þar eins og annars staðar á Íslandi verður fylgst grannt með úrslitum forsetakosninganna í Bandaríkjunum í dag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar