Súpa elduð hjá Samhjálp

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Súpa elduð hjá Samhjálp

Kaupa Í körfu

*Fleiri koma og fá ókeypis máltíð á Kaffistofu Samhjálpar ...AÐSÓKN að göngudeild Samhjálpar, þar sem veitt er ráðgjöf vegna áfengis- og fíkniefnavanda, hefur aukist frá því í september. Eftirspurnin eftir meðferð í Hlaðgerðarkoti hefur aukist eftir því sem liðið hefur á árið og gestum á Kaffistofu Samhjálpar, þar sem máltíðir eru ókeypis, hefur fjölgað, að sögn Vilhjálms Svans Jóhannssonar, umsjónarmanns kaffistofunnar. MYNDATEXTI: Matráðurinn Guðmunda Ingadóttir í eldhúsi Kaffistofu Samhjálpar. Brauð og bakkelsi er á borðum fyrri hluta dags og heit súpa síðdegis.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar