Jonas Gahr Støre og Geir H. Haarde

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Jonas Gahr Støre og Geir H. Haarde

Kaupa Í körfu

*Aðstoða hugsanlega við lausn Bretadeilunnar ... UTANRÍKISRÁÐHERRA Noregs, Jonas Gahr Støre, undirstrikaði vilja Norðmanna til að aðstoða Ísland í yfirstandandi efnahagsþrengingum í opinberri heimsókn sinni hingað til lands í gær. Norsk stjórnvöld tilkynntu um lán upp á rúma fjóra milljarða norskra króna til Íslands í gær. MYNDATEXTI: Á blaðamannafundi Jonas Gahr Støre og Geir H. Haarde ræddu við fjölmiðla í ráðherrabústaðnum í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar