Hollur og góður krakkamatur

Hollur og góður krakkamatur

Kaupa Í körfu

Ekki fer á milli mála að hollur og næringarríkur matur er sérstaklega mikilvægur fyrir yngri kynslóðirnar sem stækka ört og þroskast. Þetta veit starfsfólk hjá Rannsóknarþjónustunni Sýni sem heldur námskeiðið „Krakkamatur“ fyrir starfsfólk mötuneyta leik- og grunnskóla um hvernig hægt sé að matreiða hollan en jafnframt bragðgóðan mat. MYNDATEXTI Starfsmenn mötuneytanna æfa sig í að útbúa holla rétti sem höfða til barna á leik- og grunnskólaaldri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar