Húnaflói

Jón Sigurðsson

Húnaflói

Kaupa Í körfu

Hvassir vindar leika nú um Húnaflóa, ættaðir að sunnan. Þessir vindar bera með sér hlýindi sem ganga á snjóinn sem var orðinn þónokkur. Ekki er gott að segja hvort þetta var til bóta fyrir rjúpnaveiðimenn sem héldu til veiða um helgina, en margir sjá lítið eftir þeim snjó sem kominn var. Þó að hvasst sé á Húnaflóasvæðinu hafa menn enn sýn til Stranda og er það mörgum huggun að vita að land er handan við úfinn sæ.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar