Breiðablik - ÍR

Breiðablik - ÍR

Kaupa Í körfu

.NÝLIÐAR Breiðabliks eru að stimpla sig hressilega inn sem úrvalsdeildarlið í körfuknattleik karla. Eftir fimm umferðir eru Kópavogsbúar búnir að vinna þrjá leiki og þar af tvo í röð. Í gærkvöldi fengu þeir ÍR-inga í heimsókn og lögðu þá að velli 75:71 MYNDATEXTI Góður Nemanja Sovic átti stórleik fyrir Breiðablik gegn ÍR í gærkvöld. Hér sækir hann að körfu ÍR-inga en til varnar er Ómar Örn Sævarsson.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar