Snorri Sigfús Birgisson

Snorri Sigfús Birgisson

Kaupa Í körfu

Snorri Sigfús Birgisson frumflytur íslensk verk á háskólatónleikum "MÉR finnst þau mjög aðgengileg, öll þessi verk sem ég spila. Þau eru jafnframt þannig að þau endast vel í fingrunum, maður fær ekkert leiða á þeim," segir Snorri Sigfús Birgisson píanóleikari sem leikur verk eftir þrjú íslensk tónskáld, Ólaf Óskar Axelsson,...YNDATEXTI: Snorri Sigfús Birgisson "Þetta er ótrúlega skemmtileg tónlist, hnitmiðuð og jafnframt innihaldsrík," segir píanóleikarinn um verk Ólafs Óskars.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar