Sigurbjörg Árnadóttir

Skapti Hallgrímsson

Sigurbjörg Árnadóttir

Kaupa Í körfu

SIGURBJÖRG Árnadóttir bjó í hálfan annan áratug í Finnlandi og var einmitt búsett þar þegar harkaleg kreppa skall á í upphafi tíunda áratugarins. Hún segir það mikinn misskilning, sem haldið hafi verið fram hérlendis upp á síðkastið, að Finnar hafi verið mjög fljótir að vinna sig út úr vandanum og að „finnska leiðin“ sem svo er kölluð hafi að öllu leyti verið mjög góð. MYNDATEXTI Finnska leiðin Held að enginn glæpur sé verri en að slá á vinnandi hönd.“

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar