Gangstétt sreypt á Bíldshöfða

Gangstétt sreypt á Bíldshöfða

Kaupa Í körfu

SKILYRÐI til útivinnu hafa verið með skaplegasta móti að undanförnu á suðvesturhluta landsins þrátt fyrir vætutíð og hafa menn nýtt það sér óspart. Á Bíldshöfða í Reykjavík kepptust menn við að steypa gangstéttir áður en veturinn skellur á af fullum þunga og frostið verður viðvarandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar