Turninn í byggingu við Smáralind

Turninn í byggingu við Smáralind

Kaupa Í körfu

STÖÐVAÐAR hafa verið framkvæmdir við norðurturn Smáralindar. Samnefnt félag, Norðurturninn ehf., stóð að byggingunni og er búið að reisa bílakjallara og fjórar hæðir. Húsið átti að vera fjórtán hæðir og var byggingakostnaður áætlaður um sex til sjö milljarðar. Helstu eigendur Norðurturnsins ehf. eru Glitnir banki og Saxbygg, sem samanstendur af Saxhóli og Byggingarfélagi Gylfa og Gunnars.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar