Alþingi Íslendinga - 30. október 2008

Alþingi Íslendinga - 30. október 2008

Kaupa Í körfu

*Rosabaugur segir Guðni Ágústsson um Rauðsól ehf. *Menntamálaráðherra kallar eftir skýringum frá Landsbanka um lánveitingu til Jóns Ásgeirs EINN maður gæti öðlast yfirráð yfir næstum öllum fjölmiðlum landsins, að Ríkisútvarpinu undanskildu, og við blasir sú undarlega staðreynd að ríkisbanki virðist hafa átt frumkvæði að þeim gjörningi. Þetta kom fram í máli Þorgerðar Katrínar Gunnarsdóttur menntamálaráðherra í utandagskrárumræðum um fjölmiðla á Alþingi í gær ... MYNDATEXTI: Fjölmiðlar Fjölmiðlalögin, sem forsetinn neitaði að undirrita árið 2004, hefðu betur tekið gildi, sagði Þorgerður Katrín á Alþingi í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar