Vöruþróunarsmiðja

Sigurður Mar Halldórsson

Vöruþróunarsmiðja

Kaupa Í körfu

*Vöruþróunarsmiðja í matvælaiðnaði verður opnuð á Hornafirði í dag *Henni er ætlað að aðstoða fólk og frumkvöðla við að fara úr hlutverki hráefnisframleiðanda og vinna sem matvælaframleiðendur MYNDATEXTI: Vöruþróun Guðmundur H. Gunnarsson og Reynir Sigursteinsson líta í pottana í vöruþróunarsmiðjunni sem sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra opnar í dag. Þar á að auka verðmæti hráefnis sem til fellur um allt land.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar