Bjarni Arason

Bjarni Arason

Kaupa Í körfu

*Skipulagsbreytingar standa yfir á rekstri allra útvarpsstöðva 365 miðla *"Ég er ekki reiður," segir Bjarni Arason sem sagt var upp á dögunum ALLAR útvarpsstöðvar 365 miðla ganga nú í gegnum talsverðar breytingar á rekstri. Ein helsta breytingin er að Bjarni Arason, sem starfað hefur sem dagskrárstjóri Bylgjunnar frá árinu 2000, kveður. MYNDATEXTI: Bjarni Arason Kveður Bylgjuna eftir átta ára starf sem dagskrárstjóri, vegna skipulagsbreytinga en segist sáttur við Guð og menn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar