Hafnarfjarðarslagur í handbolta
Kaupa Í körfu
Það hefur ríkt mikil eftirvænting í Hafnarfirði eftir grannaslag FH og Hauka sem fram fer í Kaplakrika í kvöld klukkan 19.30. Þessir fornu fjendur mætast nú í 106. skiptið síðan frá árinu 1955, þar sem Fimleikafélagið hefur haft betur í 55 viðureignum, Haukar í 41 viðureign, en aðeins níu leikir hafa endað með jafntefli. FH vann síðast sigur á erkifjendum sínum tímabilið 2004-05 og vilja eflaust leika það eftir í kvöld MYNDATEXTI Haukamaðurinn Bjarni Frostason, til vinstri, og FH-ingurinn Guðjón Árnason eru spenntir fyrir viðureign FH og Hauka sem mætast í N1-deildinni í handknattleik í Kaplakrika í kvöld. Búist er við Hafnfirðingar fjölmenni í Krikann og vonandi fá þeir að sjá skemmtilegan háspennuleik.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir