Ríkisstjórnarfundur í ráðherrabústaðnum
Kaupa Í körfu
"ÉG er ekki í óþægilegri stöðu en það skiptir máli að allt komi upp á borðið," segir Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir menntamálaráðherra. Eiginmaður hennar, Kristján Arason, er einn þeirra starfsmanna gamla Kaupþings sem skráðir voru fyrir hlutum í forgangsréttarútboði árið 2004. Kristján var formaður eignarhlutafélagsins 7 hægri sem geymdi ævisparnað þeirra hjóna. MYNDATEXTI: Þorgerður Katrín Gunnarsdóttir
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir