Guðrún Einarsdóttir

Einar Falur Ingólfsson

Guðrún Einarsdóttir

Kaupa Í körfu

* Guðrún Einarsdóttir endurgerir náttúruheiminn * Sýning á verkum hennar verður opnuð í i8 Galleríi í dag "ÞÓTT verkin þurfi mörg fjarlægð þurfa þau öll nálægð. Þá breytast þau flest eftir því hvernig þú kemur að þeim, og eftir því hvernig lýsingin er. Loks breytir tíminn verkunum. Mismikið, en hann vinnur með efnið og litinn." Guðrún Einarsdóttir er að tala um málverkin sín. Við erum í i8 Galleríi við Klapparstíg, og hún er að velja hvaða verk fara á hvaða veggi. MYNDATEXTI: Náttúrumálverk "Þau eru ekki beint fígúratíf, heldur er ég að endurgera náttúruheiminn," segir Guðrún Einarsdóttir um málverk sín.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar