Guðmundur Hauksson

Þorkell Þorkelsson

Guðmundur Hauksson

Kaupa Í körfu

MIKIL viðskipti urðu með hlutabréf Existu í gær en þá fluttu nokkrir sparisjóðir eign sína í félaginu yfir í Kistu-fjárfestingafélag, sem er í sameiginlegri eigu sparisjóðanna. Meðal þeirra var SPRON sem þurfti að tilkynna um viðskiptin þar sem Guðmundur Hauksson, sparisjóðsstjóri, á sæti í stjórn Existu. MYNDATEXTI: Guðmundur Hauksson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar