Jöklaljós Sólrún Anna Símonardóttir

Valdís Thor

Jöklaljós Sólrún Anna Símonardóttir

Kaupa Í körfu

Hauströkkrið kallar á kertaljós. Þetta haustið er jafnvel meiri þörf fyrir flöktandi kertaljós en oft áður, því ljósið færir fólki vellíðan. Þessi vellíðan gerir það að verkum að fullt af fólki kveikir á kertum allan ársins hring, að sögn Sólrúnar Önnu Símonardóttur, eiganda kertagerðarinnar Jöklaljósa í Reykjanesbæ. MYNDATEXTI Maður verður að elska að vinna ef maður er í listageiranum og ég væri ekki að þessu ef mér þætti þetta ekki gaman,“ segir Sólrún Anna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar