Honda Accord reynsluakstur

Honda Accord reynsluakstur

Kaupa Í körfu

Bandalag íslenskra bílablaðamanna (BÍBB) stóð í fimmta sinn fyrir vali á bíl ársins í gær og fór athöfnin fram við sólskipið á Skúlagötu .....Jafnframt voru veitt verðlaun fyrir „bíl ársins“ í hverjum flokki fyrir sig sem eru fjórir talsins. Í flokki smábíla sigraði Mazda 2, Honda Accord vann með yfirburðum í flokki stórra fjölskyldubíla og lúxusbíla, Ford Focus hlaut flest í stig í flokki millistærðar og VW Tiguan vann í flokki jeppa og jepplinga MYNDATEXTI Næstbestur Honda Accord hlaut næstflest stig frá íslensku blaðamönnunum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar