Víkingur - Valur

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Víkingur - Valur

Kaupa Í körfu

NÝLIÐAR Víkings mega vera súrir yfir því að hafa ekki náð að innbyrða fyrsta sigurinn í úrvalsdeildinni í gærkvöld þegar þeir tóku á móti Stjörnunni í uppgjöri tveggja neðstu liðanna. Þeir fengu þó sitt fyrsta stig, liðin skildu jöfn eftir gífurlega baráttu, 29:29, en Víkingar voru komnir með sigurinn innan seilingar á lokakaflanum þegar þeir náðu þriggja marka forystu, 28:25. MYNDATEXTI Sverrir Hermannsson, 18 ára, var óstöðvandi hjá Víkingum í seinni hálfleik

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar