Síldveiðar fyrri utan höfnina í Stykkishólmi

Gunnlaugur Árnason

Síldveiðar fyrri utan höfnina í Stykkishólmi

Kaupa Í körfu

SÍLDVEIÐISKIPIN sem eru að veiðum rétt fyrir utan höfnina í Stykkishólmi vekja stöðugt athygli bæjarbúa. Hægt er að fylgjast með skipunum kasta nótinni og síðan sigla fullhlaðin í burtu nokkrum klukkustundum síðar. Heimamönnum þykir slæmt að sjá þau fara til annarra landshluta án þess að skilja nokkuð eftir en við því er ekkert að gera. Á myndinni sést Hoffellið frá Fáskrúðsfirði dæla síld úr nótinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar