SÍM-vinnustofur

Einar Falur Ingólfsson

SÍM-vinnustofur

Kaupa Í körfu

Myndlistarmenn sem leigja á Seljavegi 32 opna húsið og selja verk á 5.000 krónur Í HÚSINU á Seljavegi 32 vestur í bæ, sem áður hýsti Landhelgisgæsluna, eru vinnustofur um 50 myndlistarmanna. Á morgun, laugardag, standa listamennirnir fyrir opnu húsi frá klukkan 13 til 15....Meðal leigjendanna eru Finnur Arnar Arnarson, Katrín Elvarsdóttir, Steingrímur Eyfjörð, Þór Vigfússon, Hulda Stefánsdóttir, Ragnar Kjartansson, Harpa Árnadóttir og Sigurjón Jóhannsson. MYNDATEXTI: Eftir hvern? Nokkrir listamannanna með verk í A-5 stærð sem verða til sölu á 5000 kr. Enginn með verk eftir sig.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar