Sigurður Pálsson fær franska orðu

Sigurður Pálsson fær franska orðu

Kaupa Í körfu

Heiðraður fyrir kynningu á franskri menningu SIGURÐUR Pálsson ljóð- og leikskáld var í gær sæmdur heiðursorðu franska ríkisins, Chevalier de l'Orde du Mérite, við athöfn í franska sendiráðinu. Sigurður veitti orðunni viðtöku úr hendi franska sendiherrans, Oliviers Mauvisseau. MYNDATEXTI: Heiður Sigurður þáði faðmlag frá Mauvisseau þegar hann var kominn með orðuna í barminn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar