Epladagur í kvennó

Epladagur í kvennó

Kaupa Í körfu

HINN árlegi epladagur Kvennaskólans í Reykjavík var haldinn í gær. Náði þá svokölluð eplavika skólans hámarki sínu en allt frá því á mánudaginn hefur eplaþema verið í gangi í skólanum. Í gær fóru fulltrúar nemendafélagsins á milli bekkja og buðu upp á epli. Um kvöldið fóru bekkirnir saman út að borða og síðan á Eplaballið. MYNDATEXTI: Kátt í höllinni Fjöldi manna fylgdist með epladagskránni í rauðskreyttum matsal.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar