SÍM-vinnustofur

Einar Falur Ingólfsson

SÍM-vinnustofur

Kaupa Í körfu

Listamennirnir nafnlausir fram að kaupum Á SELJAVEGI 32 í Reykjavík leigja um 50 myndlistarmenn vinnustofur. Þeir bjóða gestum og gangandi að heimsækja sig á morgun og standa um leið fyrir uppákomu sem þeir kalla A-5000. Þar sýna listamennirnir og selja verk í stærðinni A-5 og kostar hvert þeirra 5.000 kr. Birtist á baksíðu með tilvísun á bls. 38

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar