Jólakassar til útlanda

Jólakassar til útlanda

Kaupa Í körfu

KRAKKARNIR á frístundaheimilum Austurbæjarskóla, Hlíðaskóla og Háteigsskóla unnu verkefnið Jól í skókassa í sameiningu. Mikil gleði ríkti á meðan unnið var að verkefninu, að sögn Andreu Ólafsdóttur, umsjónarmanns á frístundaheimilinu Hlíðaskjóli. MYNDATEXTI Jólin send í skókassa til Úkraínu Úkraínskir krakkar fá skemmtilegan glaðning frá krökkum á frístundaheimilum miðborgarsvæðis.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar