Unglist

Unglist

Kaupa Í körfu

HLJÓMSVEITIN Hinir spilaði á fyrsta kvöldi Unglistar og það gerðu líka Agent Fresco, Shogun, Happy Funeral og The Custom. Búist er við að hátt í 500 manns komi til með að stíga á svið þá rúmu viku sem hátíðin stendur og frítt er á alla viðburði.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar