Borgarafundur

Skapti Hallgrímsson

Borgarafundur

Kaupa Í körfu

LÖGFRÆÐINGAR og endurskoðendur á Akureyri munu bjóða fram krafta sína fólki að kostnaðarlausu til þess að aðstoða það í þeim þrengingum sem fyrirsjáanlegar eru. Sigrún Björk Jakobsdóttir bæjarstjóri upplýsti þetta á opnum borgarafundi MYNDATEXTI Blómlegt? Að loknum framsögum á fundinum settust þau í pallborð: Gunnar Gíslason, fræðslustjóri og formaður almannaheillanefndar, Sigrún Björk Jakobsdóttir bæjarstjóri og Hermann Jón Tómasson, formaður bæjarráðs.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar