Styrkur til náms

Valdís Thor

Styrkur til náms

Kaupa Í körfu

Þetta var stór dagur hjá styrkþegunum þeim Sigdísi Þóru Sigþórsdóttur, Írisi Ósk Ingadóttur, Ingu Vigdísi Guðmundsdóttur og Erlu Rósu Heiðarsdóttur. Þær eru allar ungar einstæðar mæður, en þetta árið þurftu þær sem sóttu um styrk einmitt að uppfylla þau skilyrði að vera yngri en 25 ára og að vera einstæðar mæður. MYNDATEXTI Þær voru geislandi eftir styrkveitinguna. F.v. Íris Ósk, Sigdís Þóra, Inga Vigdís og Erla Rós með son sinn Birki Darra í fanginu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar