Halldór Gunnarsson í Skífunni

Halldór Gunnarsson í Skífunni

Kaupa Í körfu

Á árum áður þegar Skífan seldi plötur og gaf út báru samkeppnisaðilar sig illa undan því að listamenn Skífunnar fengu jafnan betri uppstillingu í plötuverslunum Skífunnar en aðrir. Nú eru útgáfa og smásala aftur á sömu hendi Senu/Skífunnar en í spjalli í blaðinu í gær sagði Halldór Gunnar Pálsson, verslunarstjóri Skífunnar á Laugavegi, að framvegis ráði fagmennska kynningu og uppstillingum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar