Borgarholtsskóli

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Borgarholtsskóli

Kaupa Í körfu

HÓPURINN er búinn að fara nokkrum sinnum í heimsókn í Útvarpsleikhúsið á RÚV og hefur fengið að fylgjast með upptökum og vinnslu á leikriti. Við fengum meðal annars að fara með leikstjóranum og hljóðmanninum að taka upp hljóð í náttúrunni, svo við erum búin að kynnast þessu nokkuð vel,“ segir Agnes Wild nemi í leiklist í Borgarholtsskóla. MYNDATEXTI Leiklistarnemar í Borgarholtsskóla brugðu sér í hljóðver á dögunum. Sitjandi frá vinstri eru: Ellý Tómasdóttir, Kristína Björk Arnórsdóttir, Viktoría Birgisdóttir, Hjörtur Freyr Hjartarson og Agnes Þorkelsdóttir Wild. Standandi frá vinstri eru: Guðlaug María Bjarnadóttir kennari, Þuríður Davíðsdóttir, Ester Rán Ómarsdóttir, Egill Kaktus Þorkelsson Wild, Sigurlaug Sara Jónsdóttir og Erla Kristín Pétursdóttir.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar