Álfrún Gunnlaugsdóttir

Einar Falur Ingólfsson

Álfrún Gunnlaugsdóttir

Kaupa Í körfu

Í Rán , nýrri skáldsögu Álfrúnar Gunnlaugsdóttur, segir að listin sé „fyrst og fremst hugarflug undir ströngum aga“. Lýsinguna má heimfæra á sögu Álfrúnar, þar sem hrífandi frásögnin er haganlega fléttuð inn í meistaralega byggt verkið.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar