Dráttarbáturinn Jötunn fær nafn
Kaupa Í körfu
LÓÐS- og dráttarbáturinn Jötunn var í gær afhentur formlega til Faxaflóahafna sf. Við það tækifæri blessaði séra Svanhildur Blöndal bátinn og gaf honum nafnið Jötunn. Að því loknu flutti Júlíus Vífill Ingvarsson, eiginmaður Svanhildar og formaður stjórnar Faxaflóahafna sf., ávarp sem og Wim van der Laan, sem afhenti bátinn fyrir hönd framleiðandans Damen Shipyards
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir