Dráttarbáturinn Jötunn fær nafn

Dráttarbáturinn Jötunn fær nafn

Kaupa Í körfu

LÓÐS- og dráttarbáturinn Jötunn var í gær afhentur formlega til Faxaflóahafna sf. Við það tækifæri blessaði séra Svanhildur Blöndal bátinn og gaf honum nafnið Jötunn. Að því loknu flutti Júlíus Vífill Ingvarsson, eiginmaður Svanhildar og formaður stjórnar Faxaflóahafna sf., ávarp sem og Wim van der Laan, sem afhenti bátinn fyrir hönd framleiðandans Damen Shipyards

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar