Hlöðver og Antonía

Hlöðver og Antonía

Kaupa Í körfu

ÍSLENSKA óperan heiðrar tónskáldið Franz Schubert í nóvembermánuði með flutningi á Malarastúlkunni fögru og Vetrarferðinni sem hann samdi bæði við ljóð Wilhelms Müller. MYNDATEXTI Antonía Hevesi og Hlöðver Sigurðsson flytja lag Schuberts við ljóð Müllers um unga manninn sem verður ástfanginn af malarastúlkunni

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar