Kling og Bang

Kling og Bang

Kaupa Í körfu

SEXTÁN listamenn frá Þýskalandi ásamt níu íslenskum opna samsýningu í Kling og Bang galleríi í dag. „Þetta eru listamenn sem starfa á Torstrasse 111 í Berlín þar sem eru vinnustofur og sýningarstaður rekinn af myndlistarmönnum, svipað og Klink og Bang var hér einu sinni, segir Erling Þ.V. Klingenberg, meðlimur í Kling og Bang og einn af þeim listamönnum sem taka þátt í samsýningunni. MYNDATEXTI Listamennirnir í Kling & Bang verða með síðustu útrásarvíkingunum þegar þeir opna útibú í Berlín

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar