Áhaldafimleikar

Valdís Thor

Áhaldafimleikar

Kaupa Í körfu

Í DAG og á morgun verður haldið Norður-Evrópumót í áhaldafimleikum í Versölum í Kópavogi, fimleikahúsi Gerplu. Ásamt Íslandi keppa níu þjóðir á mótinu; Noregur, Finnland, Danmörk, Írland, Wales, Norður-Írland, Skotland og Færeyjar. MYNDATEXTI Æfing Það var nóg um að vera á æfingu íslenska fimleikafólksins í gær fyrir Norður-Evrópumótið um helgina.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar